Settu þig í samband við okkur ef þig vantar flutning

Rax ehf er sendibíla og flutningafyrirtæki í fremstu röð.
Fyrirtækið var stofnað árið 1996, svo mikil reynsla býr að baki í allskyns flutningum.
Rax hefur ávalt einsett sér að sýna toppþjónustu og klára öll verkefni fljótt og örugglega.
